Opin Vinnustofa 2022.

Opin vinnustofa laugardaginn 10. des

Verið velkomin á opna vinnustofu hjá mér næsta laugardag, 13-18, í Bæjarflöt 15 Grafarvogi. Velkomin að koma að skoða myndir , spjalla og sjá hvað ég hef verið að mála síðustu mánuði.

2022.

Núna erum við sem erum í Myndlistafélaginu Litku með samsýningu í Art 67 Laugavegi ,þar á ég eina fína vatnslitamynd,ef þið eruð á ferðinni í bænum. Svo er ég að komast í vinnugír á vinnustofunni minni eftir rólega tíð í janúar. Er aftur farin að mála með Olíulitum sem er allt öðru vísi en vatnslitir …

2022. Read More »

Síðasti dagur ársins 2021.

Síðasti dagur 2021

Gleðilegt ár til ykkar allra og þakka vináttu liðinna ára. Gestalistamaður Jan. 2022. Gaman að setja upp myndir í Mathöllinni Höfða.