Opin vinnustofa laugardaginn 10. des
Verið velkomin á opna vinnustofu hjá mér næsta laugardag, 13-18, í Bæjarflöt 15 Grafarvogi. Velkomin að koma að skoða myndir , spjalla og sjá hvað ég hef verið að mála síðustu mánuði.
Verið velkomin á opna vinnustofu hjá mér næsta laugardag, 13-18, í Bæjarflöt 15 Grafarvogi. Velkomin að koma að skoða myndir , spjalla og sjá hvað ég hef verið að mála síðustu mánuði.
Góðan daginn. Veturinn fór í langan tíma í Covid vesen eins og margir og orkan fór ,svo tók tíma í uppbyggingu. Í sumarbyrjun fór ég til Þýskaland á Málarrámskeið á stað sem heitir Kunsakedemi Römestain og var þar hjá meistara Dietermar Woelfl ásamt 10 þjóðverjum og við máluðum með akryl og ég kann ekki orð …
Núna erum við sem erum í Myndlistafélaginu Litku með samsýningu í Art 67 Laugavegi ,þar á ég eina fína vatnslitamynd,ef þið eruð á ferðinni í bænum. Svo er ég að komast í vinnugír á vinnustofunni minni eftir rólega tíð í janúar. Er aftur farin að mála með Olíulitum sem er allt öðru vísi en vatnslitir …
Gleðilegt ár til ykkar allra og þakka vináttu liðinna ára. Gestalistamaður Jan. 2022. Gaman að setja upp myndir í Mathöllinni Höfða.
Núna er vefverslunin tilbúin og spennandi að prófa tæknina,enþað er eina og við sem erum að skapa vitum tekur tíma að markaðsetja sig og vera sýnilegur. En mín verk eru mín verk og engin getur gert nákvæmlega eins, svo hver mynd er fjársjóður í mínum huga. Frammundan er verkefn sem verða sýnileg 2. jan 2022. …