María Loftsdóttir

„Litirnir gefa mínu lífi lit...“

Að mála er hluti af lífi mínu. Þegar ég mála þá gleymi ég stað og stund. Litirnir gefa mínu lífi lit.

Sýnishorn af verkum

Listin hjálpar Maríu til að  endurnýja orkuna og gleðja aðra með list sinni.
Innblástur fyrir verkin geta verið litir landsins, umhverfið, ferðalög og nánast hvað sem er en alltaf skipa lita og töfrar miklu máli í hennar verkum. María  málar með olíu, akrýl og vatnslitum.

Hægt er að kaupa málverk Maríu á Apolloart en einnig er hægt að kaupa eftirprentanir og smærri verk hér á síðunni í vefverslun. 

Skráðu þig á póstlista

Skráðu þig á póstlistann minn og fáðu tilkynningu beint í pósthólfið þegar til dæmis nýjar myndir koma í sölu eða þegar sýning er á næsta leiti.

*Nauðsynlegir reitir