Haustklifur ný akrýl mynd stærð 100×100 cm.
gaman að vinna í stórum myndum,en næstu dagar fara í að mála litar myndir sem komast fyrir hvar sem er.
gaman að vinna í stórum myndum,en næstu dagar fara í að mála litar myndir sem komast fyrir hvar sem er.
Var að setja inn myndir af 4 Eftirprentunum af stóru myndunum sem voru 100×100 cm eftirprentun 40×40 cm prentað á Luster ljósmyndapappír hjá Pixel. Flottar eftirprentanir til gjafa eða til að gleðja sig eða aðra.
og í næstu vikur verður hún öðruvísi. Stærð 100×100 cm akrýl.
og er góð áminning um að vera í núinu.
Laugardaginn 23. okt kl 14. Verð í bókasafninu Menningarhúsi Spöng Með smá tal um myndirnar mínar og ferilinn frá hugmynd og þar til myndirnar eru komnar upp á vegg á sýningunni. Allir velkomnir.
Loksins er Litagleðihópurinn farinn að mála saman aftur eftir langt hlé.