október 2021

Listamannaspjall

Listamannaspjall.

Laugardaginn 23. okt kl 14. Verð í bókasafninu Menningarhúsi Spöng Með smá tal um myndirnar mínar og ferilinn frá hugmynd og þar til myndirnar eru komnar upp á vegg á sýningunni. Allir velkomnir.

Núna eru tíu dagar þar til sýningin mín hefst.

Dagurinn í dag ,hafði sambnd við Bókasafnið og fékk að vita að ég hef góðan tíma til að hengja upp myndir og búin að fá úr gæðaprentun frá Pixel nokkrar eftirprentanir sem verða númerað og áraðaðar. Spennandi að sjá þegar myndirnar verða komnar á veggi safnsins.