september 2021
Bara sautján daga í Sýninguna mína.
Grafarvogur -átta hverfa sýn. Og allar myndirnar tilbúnar og búin að láta ramma ínn hjá Innrammaranum Rauðarárstíg, svo fagleg vinna hjá þeim.
Síðustu dagar nóg að gera klára myndir fyrir Litku
og líka 3 vatnslitamyndir í samkeppni hjá Vatnslitafélagi Íslands ,til að sýna með þeim í haust ef ég verð heppin,væri glöð með ef ein væri valin. Og búin að fara með myndir í innrömmun fyrir einkasýninguna mína 14. okt Mikið er ég heppin að hafa heilsu og getu til að mála. Og ekki má gleyma …
Síðustu dagar nóg að gera klára myndir fyrir Litku Read More »