Góður dagur og deili blómamynd til ykkar.

posted in: Daglegt Líf | 0
Bólusetningablóm.
Vatnslitir

Er ekki alveg við hæfi að setja blóm í Blogg dagsins,loksind komin með fulla bólusetningu,
og þá er hægt að láta sig dreyma um að hitta fólkið sitt erlendis. Ótrúlegt hvað gengur vel með bólusetningar á Íslandi.
Og svei mér þá langt síðan ég hef séð svona marga á mínum aldri á sama stað nema þá kanski fyrir langa löngu á danleik í Laugardalshöll.

Leave a Reply