Spjall um sýninguna Japanskur Andblær í Hannesarholti

posted in: Everyday life | 0

  Skemmtilegt að  fá marga gesti í spjall um sýninguna mína í

Hannesarholti. Ég sagði frá hverri mynd ,staðsetnigu og hugleiðingum.

Það eru svo margir áhugasamir um Japan og gætu hugsað sér að fara þangað.

Svo var ég með Japanska vatnsliti til sýnis ,og vatnslitabækur eftir Japanska listamenn sem lég hef hitt.

Einning var kaffitími  og margir kunnu að meta veitinar sem Hannesarholt bíður uppá .

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *